Laugardaginn 5.apríl opnaði ljósmyndarinn og kvikmyndatökumaðurinn Friðþjófur Helgason alveg stórgóða sýningu í Populus tremula á ljósmyndum, sem hann hefur tekið í gömlu sementsverksmiðjunni á Akranesi. Við opnunina söng Populusformaðurinn og trúbadúrinn knái Aðalsteinn Svanur nokkur baráttulög. Þetta var að sönnu góður dagur í kjallaranum góða.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli