Laugardaginn 12.apríl opnaði Kristján Pétur Sigurðsson sýningu í Populus tremula undir yfirskriftinni Bóleró, Blús, Bræðurnir Forte. . . Við opnun söng Kristján Pétur einnig nokkur lög og kynnti útgáfu á hljómdiski sínum TVÖ LÖG. Þetta var ákaflega gaman allt og skemmtilegt í væntanlegri vorblíðunni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli