









Populusmaðurinn Kristján Pétur opnaði sýninguna " Tónfræði fyrir Alkomna " í Populus Tremula laugardaginn 29.11. Sama dag gaf Populus Limited Publishing ( eða hvað það nú heitir) út kennslubókina " Tónfræði fyrir byrjendur lengra komna og alkomna ".
Lifandi djúkboxið Haraldur Davíðsson spilaði við opnunina.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli