






Gréta Kristín Ómarsdóttir gaf út sína fyrstu bók - Fósturvísur - hjá Populus Limited Publishing 5. desember og flutti kvæðin með myndarbrag það kvöld í Populus Tremula.
Einnig komu fram Vala Höskulsdóttir og Ómar faðir Grétu.
Gott mál.
Ljósmyndakompa Populus tremula
Engin ummæli:
Skrifa ummæli