Þýska listakonan Christa Spencer opnaði mjög fallega sýningu í Populus tremula laugardaginn 14.júní. Christa dvelur í gestavinnustofunni í Gilinu og vann sýningu sína, þessar líka fínu litríku náttúrustemmingar, sem hún kallar Paperwork hér á Akureyri, meðal annars í Lystigarðinum. Kærar þakkir.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli