Hinn síungi listamaður Guðmundur Ármann opnaði þessa líka flottu sýningu í Populus tremula laugardaginn 25.janúar 2014. Sýningin bar yfirskriftina Nærlönd ( sjá: http://poptrem.blogspot.com/2014/01/gumundur-armann-synir.html). Fjöldi fólks kom að sjálfsögðu á opnun þar á meðal syngjandi karlakór. Þetta var gaman og Populus þakkar fyrir sig.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli