











Laugardaginn 20. júní 009 opnaði Guðrún Pálína sýninguna Portrett í Myndlistarsal Populus Tremula. Verkin á sýningunni vann Guðrún Pálína út frá fjórum einstaklingum sem allir eiga sama afmælisdag og rýndi m.a. í stjörnukort þeirra.
Þetta var síðasta myndlistarsýning í Populus Tremula á vorönn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli