







Laugardagskvöldið 28.2.009 spiluðu annarsvegar trúbadúrinn Kiddi með hjálp vina í nokkrum lögum og tveggja manna bandið Friday Night Idols sína lágstemmdu tónlist í Populus Tremula kjallarahöllinni. Þetta voru góðir tónleikar upprennandi tónlistarmanna og bara gott um það að segja.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli