









Laugardagskvöldið 21.2.009 var haldin dagskrá til heiðurs langafa íslenskrar nútímaljóðagerðar öðlingnum Aðalsteini Kristmundssyni.
Steinn Steinarr var hylltur með upplestri úr ljóðum hans útafleggingum af ditto og söng.
Gott mál.
Ljósmyndakompa Populus tremula
Engin ummæli:
Skrifa ummæli