6.9.08

Bókmenntir " Undir Áþján " 5.9.










Sólveig Hrafnsdóttir sá um bókmenntadagskrána "Undir áþján" til heiðurs Papapopulus, sem réttnefndur var " faðir ljóðsins " hér um árið. Siggi og Jón Laxdal völdu ljóðin, sem Jón las af alkunnum myndugleika. Einn gestanna ( sjá mynd ) var þó á því að synd væri að Jón hefði lært að lesa eftir að félaga Stalín hafði verið hallmælt í ljóði og Jón kveðið fast að hverju orði.
Húsband Populus Tremula kom svo fram í lokin sem óvænti leynigesturinn og flutti tvö nýæfð lög sem féllu vel að heildarmynd kvöldsins.
Semsagt gott.

Engin ummæli: