








Í Populus Tremula undir gamla Karólínuskiltinu söng Aðalsteinn Svanur sín ljúfustu lög í D, við eigin kvæði og föður síns, og í því tilefni gaf Populus Limited Publishing út bókina SÖNGVAR. Aðalsteinn var, einsog í allri hógværð venjan er hjá Populusmönnum, frábær og söng er kvæðin úr bókinni góðu voru á enda tvö uppklappslög við ljóð hins góðkunna og geðþekka Rúdólfs Rósenberg.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli