









Joris Rademaker opnaði stórgóða sýningu í Populus Tremula 19.4. Á sama tíma var annar hollvinur vor Jón Laxdal að opna einnig afar góða sýningu hjá Jónasi Viðar ( í mjólkurbúðinni ), þetta var góður dagur í vorsólinni í Gilinu.
Ljósmyndakompa Populus tremula
Engin ummæli:
Skrifa ummæli