






Okkar maður píanóleikarinn, grafíski hönnuðurinn, fasteignasalinn og myndlistamaðurinn knái Arnar Tryggvason opnaði stórgóða sýningu í höfuðstöðvum vorum Populus Tremula laugardaginn 15.3.008. Atli spilaði ljúfa tóna á orgvélina og allt andaði kyrrð og friði.
1 ummæli:
Þakka fallegar myndir kæri félagi Kristján, og eins vil ég nota tækifærið og þakka kærum félaga Atla fyrir fallegar orgleik á laugardaginn.
Kv. Arnar Tr.
Skrifa ummæli