






Jón Laxdal kynnti eitt af sínum uppáhaldsskáldum, Sigfús Daðason, í Populus Tremula laugardagskvöldið 29. mars. Þetta var að vonum notaleg kvöldstund, þótt nokkrum gesta hafi fundist vanta brandarana í Bjartsýnisljóð Sigfúsar.
Ljósmyndakompa Populus tremula