












Þriðju páskana í röð setur Birgir Sigurðsson upp ljósverk í Populus Tremula. Laugardaginn 7.4.2012 opnaði hann aðgang að innsetningunni "Jörð án hreyfingar". Jörðin er græn og falleg að vonum.
Ljósmyndakompa Populus tremula
Þýska myndlistakonan Petra Korte opnaði stórskemmtilega sýningu í Populus laugardaginn 31.mars. Petra vinnur á skemmtilegan hátt með saltmyndanir og liti og útkoman verður oft æði óvænt. Sýninguna nefnir hún Ice Books og sjón er sögu ríkari.