
















Akureyrarhljómsveitirnar Völva og Buxnaskjónar héldu tónleika í Populus Tremula 30.5. 009, ásamt Tim Holehouse frá Bretlandi og hinni alíslensku DeathMetal Supersquad. Þetta voru skemmtilegir tónleikar og gestirnir, sem hefðu getað verið fleiri, áttu svikalaust góða kvöldstund.