Laugardaginn7.5.2011 opnaði Ragnar Hólm mjög fína sýningu á vatnslitamyndum í Populus Tremula undir yfirskriftinni “Birtan á fjöllunum”. Það var Gildagur, mikið um að vera í hverri holu í gilinu, fjöldi fólks á vappi að skoða og sýna sig. Mikið skrafað og skeggrætt og dreypt á dáyndisveigum. Gott mál.
8.5.11
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Fínar myndir!
Skrifa ummæli