22.5.11

Hjördís Frímann í Populus

Laugardaginn 21.5.2011 opnaði Hjördís Frímann alldeilis stórskemmtilega sýningu í Populus Tremula undir yfirskriftinni Fortíðarþrá-Endurunnin málverk. Það var einsog að ganga inn í bestu stofuna á miklu menningarheimili.

Engin ummæli: