kammerat A krotar:
í gær varð ég vitni að því að félagi Papey Populus setti upp 3 viðburði á nó tæm.
1. trúbadúrkvöld með árna.
2. márísk kvæði af íberíuskaga. þórarinn hjartarson
3. tóti blö og helgi villibergur – nemendavinna
22.10.06
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
7 ummæli:
jah...
Má vart af papa líta þá er karl farinn að gjöra margskyns kúnstir sem enginn skilur. Til lukku með að fylla á skortinn...
Minnt er á í leiðinni að á mánudagskveld SKAL æfa í greninu... Enginn er undanþegin þeirri skyldu enda ætti hún að vera ljúf...
Klukkan 19:53
óver mæ dedd boddí
óver mæ dedd boddí
Hver er Árni?
ekki Johnsen er það?
Ne!!! ekki Johnsen. Þessi Árni er Asíu-íslendingur í Háskólanum á Akureyri, öflugur kassagítaristi og getur vel sungið. Ég veit ekki frekari deili á honum, en hann söng og spilaði í Populus á opnun sýningar Kára Fannars á laugardaginn. Það er ekki ákveðið að hann verði kvöldtrúbadúr í Populus, en er í athugun.
fáum við þá alls ekki Johnsen ?
Skrifa ummæli