Ég finn svo mikið til mín í skjóli nýja titilsins að ég skrapp niður í poptrem að skoða aðstæður. Dásamlegur ilmur fyllti vit mín. Það er reyndar þess virði því gærkvöldið var svo helvíti skemmtilegt. Nú er bara að láta sig hlakka til áramótauppgjörsins. Og já eigum við ekki bara að þrífa á þriðjudagskvöldið fyrir æfinguna?
Félagi Hjálmar
8.10.06
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
ég ætlaði að koma á óvart í dag og klifra upp í poptrem og byrja smá tiltekt en þá fór að rigna og ég fór og lagði mig, en mér líst vel á að hefja þriðjudagsæfingu með skemmtilegum skúringum.
Það er gaman að vita til þess að nýkjörnir félagar taka starf sitt alvarlega.
Svona eiga ræstingarstjórar að vera. Að sjálfsögðu mæti ég á þriðjudagskvöldið.
Ég vil svo nota tækifærið og þakka öllum félögunum fyrir frábæran aðalfund, ekki síst skemmtunina að fundi loknum. Það er verst að aðalfundur skuli bara vera einusinni á ári.
jahá... bara einu sinn á ári. ef mönnum finnst það raunverulegt vandamál, er þá ekki bara málið að halda hluthfafund á miðjum vetri. með hrútspumgum og hákarli?
Ég tek undir með félaga Mainstone, það eru fullt af öðrum tilefnum sem má nota sem afsökun, ef menn vilja, s.s. þorrablót, árshátíð, starfsmannapartý, afmæli, október-fest, kjötkveðjuhátíð, littlu-jól, krímuball, hæfileikakvöld o.s.fr.......
Ég segi bara eins og Sverrir Stormsker:
Skál skál
skál skál
skálum fyrir því að það er
enþá nóg til að skál í!!
ég yrði nú beinlínis hræddur ef þessi hópur tæki þátt í hæfileikakeppni, annað eins samsafn og þetta er af snillingum!
Skrifa ummæli