um daginn að það væru hér í París einhverjar magnaðar rótsterkar sígarettur. Þær fengust víst áður á Íslandi en hafa síðar verið bannaðar.
Nú man ég bara ekki titilinn á þeim. Getur einhver ráðvís aðstoðað mig við að ráða úr þessu?
kv
Félagi Hjálmar
4.11.06
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Auðvitað hjálpum við þér, ef það sé hægt.
Jón Laxdal og KPS eru líklegir til að vita þetta, ég hitti þá báða á morgun og skal spyrja þá.
Skemmtu þér nú vel í Paris.
Papa
þarna er ég á heimavelli Hjálmar, þetta reykti ég til margra ára Gúlúas voru þær kallaðar á íslensku, Gaulloises er það uppá frönsku.
Þær eru í bláum pökkum yndislega sterkar og vondgóðar. Einnig gera frakkarnir samskonar sígarettur sem heita Citannes minnir mig, það er svona aristokrata útgáfa af Gaulloises Heill og lukka og hafið það himneskt.
Ég spurði Laxdal, hann sagði það sama og KP.
Til gamans, af netinu:
I think there is nothing finer of a Sunday morning that a pot of strong black coffee and a couple of Gaulloises and the Sunday papers.
How very French of me
magnað tóbak gúlúas – sígarettur með keim af vindlum. tekur ábyggilega ekki nema tvo pakka að koma sér upp óvinnandi lungnakrabba.
Skrifa ummæli