Hinn árlegi jólabazar Kristneshjónanna snjöllu Helga Þórssonar og Beate Stormo hófst 15. desember og náði hámarki á Þorláksmessu. Þar mátti kaupa m.a. jólatré beint frá býli, fatnað, kerti, skartgripi, kókhanska, smíðajárnsgripi og fleira. Allt saman unnið milli mjalta á Kristnesbýlinu. Að venju var þetta litríkt gaman.
Sjáumst að ári.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli