Kanadakona knáa Henrjeta Mece opnaði stórskemmtilega málverkasýningu í Populus laugardaginn 25.febrúar, sem nefnist DIALOGUES ON UNCERTAINITY II. Myndirnar eru óvenjulegar því hún gerir þær með því að aka leikfangabíl yfir lit og á pappír meðan hún talar í símann. Síðan skráir hún lengd símtalsins samviskusamlega á spássíuna. Þetta eru því tímalínuhnútar.
26.2.12
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli